Skilaréttur: ValdemarssonFyFishing býður upp á 14 daga skila skilarétt. Varan þarf að vera að vera ónotuð og í fullkomnu lagi. Kaupandi þarf að sýna fram á sölureikning fyrir vöru. Kaupandi þarf sjálf/ur að koma vöru til seljanda.
Gallaðar Vörur: Einnig gildir 14 daga skilaréttur á gallaðari vöru. Gölluð vara er bætt kaupanda en kaupandi þarf að sýna fram á sölureikning fyrir vöru. Kaupandi þarf sjálf/ur að koma gallaðri vöru til seljanda.
Ábyrgð: Allar Flugustangir/Fluguhjól/Flugulínur frá ValdemarssonFlyFishing bera ábyrgð fyrir framleiðslugöllum. Ábyrgð fellur úr gildi ef um slæma eða ranga meðhöndlun að mati starfólks ValdemarssonFlyFishing.
Varahlutir: Við útvegum varahluti í allar flugustangir sem ValdemarssonFlyFishing býður upp á.
Verð fyrir topp er 4.500.-kr (Sendingarkostnaður Innifalinn)
Verð fyrir 2-3 hluta er 4.500.-kr (Sendingarkostnaður Innifalinn)
Verð fyrir handfang er 9.000.-kr (Sendingarkostnaður Innifalinn)
ATH: Öll verð eru með 24% vsk og birt með fyrirvara um innsláttarvillur. ValdemarssonFlyFishing áskilur sér rétt að breyta verði eða hætta með vöru fyrirvaralaust.
Afhending: Allar pantanir eru afgreiddar og sendar í póst næsta virka dag. ValdemarssonFlyFishing sendir allar pantanir/vörur í ábyrgðarpósti.
Geiðslur: Þegar pantað er hjá ValdemarssonFlyFishing kemur fram á yfirliti kaupandans “Teya Ísland”
Upplýsingar:
Valdemarsson ehf
Kt-530722-2280
Ljósaland 3
415 Bolungarvík
Sími 691-6909
Vsk Nr 145400