Lýsing
Vandaðir og sterkir vöðluskór frá Hart. Skórnir eru léttir og framleiddir úr blöndu af Synthetic leðri og mjög sterku nylon mesh. EVA mid sole sem gerir skóna þægilegri. Sólinn er munstraður gúmmí og með áföstum stál pinnum.
Til í stærðum:
38/39 – 26.8sm
40/41 – 28.1sm
42/43 – 29.3sm
44/45 – 30.6sm
46/47 – 32.3sm