Lýsing
Þetta box er allt sem þú þarft fyrir urriðan eða birtinginn…
Boxið inniheldur 28 stk af straumflugum í stærðum #6 og #8
Hnýtt á bæði V-PRO Streamer-X og V-PRO Streamer Long króka með og án Fish Skull 8x5mm
Heimasætan með og án Fish Skull
Dentist með og án Fish Skull
Black Ghost
Blossinn
Gray Ghost
Flæðarmúsin
JB Hvít
Peter Ross
Theal Blue & Silver
Striker með og án Fish Skull